
ÁHUGAVERÐ RÁÐSTEFNA
07.11.2012
Næstkomandi laugardag verður haldin ráðstefna í Ráðhúsi Reykjavíkur um lýðræði á 21. öld. Að ráðstefnunni stendur Innanríkisráðuneytið í samstarfi við lýðræðisfélagið Öldu, Umboðsmann barna og Reykjavíkurborg.