Fara í efni

Greinasafn

Mars 2019

HVORT SKAL META MEIRA VIÐSKIPTI EÐA HEILBRIGÐI?

HVORT SKAL META MEIRA VIÐSKIPTI EÐA HEILBRIGÐI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.03.19. Um sumt er heimurinn að reyna að gerast skynsamari. Sem betur fer. Alla vega vitum við sífellt meira um hvað er gott og uppbyggilegt og hvað brýtur niður, bæði til líkama og sálar.  Við vitum að gott er að ...
TEKIÐ UNDIR OFURLAUNAGAGNRÝNI ÚR STJÓRTNARRÁÐI

TEKIÐ UNDIR OFURLAUNAGAGNRÝNI ÚR STJÓRTNARRÁÐI

Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og samgönguráðherra, sem jafnframt eru formenn stjórnarflokkanna, gagnrýna launakjör bankastjóra Landsbanka og Íslandsbanka og segja þau ekki í samræmi við starfskjarastefnu stjórnvalda. Vilja ráðherrarnir að launin verði skrúfuð niður, og það strax. Þannig skil ég skilaboðin úr Stjórnarráðinu. Þessi skilaboð eru mikilvæg. Nú þarf ...