Fara í efni

Greinasafn

Mars 2019

SANNA MAGDALENA: LAUNABIL ALDREI MEIRA EN 1 Á MÓTI 3

SANNA MAGDALENA: LAUNABIL ALDREI MEIRA EN 1 Á MÓTI 3

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins,  hefur flutt tillögu um að hæstu laun hjá Reykjavíkurborg verði aldrei hærri en þrisvar sinnum lægstu laun. Undir þetta tek ég hjartanlega og er ástæða til að þakka fyrir þetta framtak og hvetja jafnframt til þess að við   fylkjum okkur að baki Sönnu Magdalenu í baráttu hennar fyrir kjarajöfnuði.  Í greinargerð með tillögu Sunnu Magdalenu segir m.a.: “Borgarstjórn samþykkir að ...

ALÞINGI DRÍFI SIG Í PÁSKAFRÍ

Ég legg til að Alþingi drífi sig í páskafrí og að því loknu strax í sumarfrí. Þá verður stutt til jóla. Í seinni tíð er ég aldrei í rónni þegar þingið er að störfum. Nú er okkur hótað með einkavæðingu raforkunnar og hugsjónafólkið í Viðreisn vill vín í búðir. Það er þeirra framlag þegar verkföll eru að skella á og flugið að fara á hausinn, Ákavíti í Bónus. Við ykkur öll vil ég segja að þið eruð ... Jóel A.

HVAÐ ER AÐ GERAST Í ÍSLENSKUM STJÓTNMÁLUM?

Þriðji Orkupakkinn er framhald á Orkupökkum eitt og tvö. Alltaf gengið lengra í markaðsvæðingarátt. Orkupakki fjögur er tilbúinn. Og það sem verið er að markaðsvæða eru orklindir og virkjanir. Á eftir markaðsvæðingu kemur einkavæðing. Þórdís orkumálaráherra hefur staðfest opinberlega að sjálfsögðu snúist þetta bara um markaðsvæðingu orkuauðlindarinnar og þá kemur að minni spurningu: Ætlar VG að samþykkja þetta? Hvers vegna segir enginn VG þingmaður neitt eða ... Kjósandi VG í tuttugu ár!
VERÐUR ORKUPAKKA 3 HAFNAÐ EÐA VERÐUR KROPIÐ?

VERÐUR ORKUPAKKA 3 HAFNAÐ EÐA VERÐUR KROPIÐ?

... Ég er ekki enn farinn að trúa þögninni frá VG. Í mínum eyrum verður hún sífellt háværari. Nú er spurt, verður a) pakkanum hafnað eins og eina vitið er að gera eða b) verður lagst á hnén og beðið um einhverja sérmeðhöndlum sem allir mega vita að heldur ekki eða c) verður bara kropið? Sjáum hvað setur. Þetta verður fróðlegt. En takiði frá ...
VEL SÓTTUR OG UPPLÝSANDI FUNDUR UM KATALÓNÍU

VEL SÓTTUR OG UPPLÝSANDI FUNDUR UM KATALÓNÍU

Fundurinn í Safnahúsinu síðasltliðinn laugardag í fundaröðinni, Til róttæktrar skoðunar, var vel sóttur, talsvert á annað hundrað manns. Ræðumenn voru ekki af lakari endanum, utanríkisráðherra Katalóníu, Alfred Bosch, katalónslur fræðimaður, kennari í lögum og mannréttindum við Edinblargarháskóla,  Elisenda Casanas Adam og Guðmundur Hrafn Arnfrímsson, talsmaður samtaka um fréttamiðlnun frá Katalóníu. Þau voru öll hreint út sagt...
LÁTIÐ EKKI SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN EYÐILEGGJA KJARAVIÐRÆÐURNAR

LÁTIÐ EKKI SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN EYÐILEGGJA KJARAVIÐRÆÐURNAR

Birtist í Fréttablaðinu 20.03.19. Ég hef alltaf haft miklar efasemdir um samstarf félagshyggjuflokka við Sjálfstæðisflokkinn. Efasemdir mínar hafa snúist um prinsipp og praksis.  Prinsippin eru þau að meini menn eitthvað með pólitískum stefnumarkmiðum sínum, þá kennir reynslan að þau fari forgörðum  ...

EN VG?

Ef vinstri græn það vissu  að varast á fúafen fen En greyin gerðu þá skissu að treysta Bjarna Ben. Vinstri græn verða nú verkalýð að sinna. Eða frú Katrín kveðji bú og þéni aðeins minna. ... Höf. Pétur Hraunfjörð
EN VG?

EN VG?

Í frétt á Vísi.is í kvöld segir m.a.: “Þingflokkar stjórnarflokkanna komu saman til sameiginlegs fundar í Ráðherrabústaðnum í dag til að ræða innleiðingu þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Nokkur andstaða er við innleiðinguna innan Framsóknarflokksins og meðal nokkurra þingmanna Sjálfstæðisflokksins.” En VG? Vantar ekki eitthvað ...
ÞÖRF Á OPINSKÁRRI UMRÆÐU OG SÍÐAN YFIRVEGAÐRI NIÐURSTÖÐU

ÞÖRF Á OPINSKÁRRI UMRÆÐU OG SÍÐAN YFIRVEGAÐRI NIÐURSTÖÐU

Í fréttum ber það helst að Dómstólasýslan ræðir tillögur um hvort fjölga eigi í Landsrétti um fjóra. Hvers vegna? Vegna þess að fyrirsjáanlegt sé að fjórir dómarar þar verði óvirkir. Þetta kemur fram í máli Benedikts Bogasonar formanns stjórnar Dómstólasýslunnar í blaðaviðtali. Það er bara einn hængur á og hann er sá að dómararnir fjórir eru allir með skipunarbréf til staðfestingar á því að þeir séu skipaðir dómarar samkvæmt lögum á Íslandi ...
SKATTATILLÖGUR VERKLÝÐSHREYFINGARINNAR Á AÐ TAKA ALVARLEGA!

SKATTATILLÖGUR VERKLÝÐSHREYFINGARINNAR Á AÐ TAKA ALVARLEGA!

Himinn og haf virðist enn vera á milli talsmanna láglauna- og milliterkjuhópa annars vegar og hálauna-stéttanna hins vegar í kjaraviðræðum. Þarna þarf að brúa bil og allir að leggjast á árarnar. Líka Bjarni Benediktsson, fjármálaráherra. Það er ekki nóg að lækka bankastjóra úr ofurlaunum niður í ofurlaun og koma síðan með tillöur um skattabreytingar sem fela í sér sömu ívilnun til þessara sömu bankastjóra í krónum talið og láglaunafólks. Það gengur ekki! Verkalýðshreyfingin hefur teflt fram ...