Fara í efni

Greinasafn

Mars 2017

MBL  - Logo

BJARNA BOÐIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 17.03.17.. Í viðtali í Morgunblaðinu 4. mars síðastliðinn segir Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, að áfengsfrumvarpið sem nú er til umræðu á Alþingi sé vissulega ekkert smámál eins og stundum sé látið í veðri vaka.

ÞÚ ÞARFT AÐ HJÁLPA TIL ARI!

Líst vel á hádegisfundinn í Iðnó á morgun um brennivísmálin. Þú þyrftir hins vegar að auglýsa hann betur.
Andres Bjornsson

ALDARMINNING ANDRÉSAR: LIFAÐ OG SKRIFAÐ

Í dag eru eitt hundrað ár liðin frá fæðingu Andrésar Björnssonar, fyrrverandi útvarpsstjóra.. . Eldri kynslóðin - að ekki sé minnst á elstu kynslóðina - man hljómþýða rödd þessa mikla menningarmanns en fáir stóðu honum framar við ljóðaupplestur.
Búsið 2

HVAÐ SEGJA RANNSÓKNIR?

Á laugardag klukkan 12 á hádegi verður opinn hádegisfundur í Iðnó þar sem tveir sérfræðingar sem sérstaklega hafa rannsakað hvaða þýðingu sölumáti á áfengi hefur á neyslu þess og síðan frekari afleiðingar.
Tónlist 2

HIN UNGU TÓNLISTARSÉNÍ

Sjónvarpið á þakkir skilið fyrir að sýna okkur í gærkvöldi upptöku frá Nótunni,  uppskeruhátíð tónlistarskólanna í landinu.

ENGIN SAMKENND ÞAR

Vaxta-lækkun líst mér á. hjá lygnum Engeyingum. Ef loforð þetta marka má. mörgum bjöllum hringjum. Hér Engeyinga ekta lið. ergir okkur hina. Lygi og falsið frá mér bið. og finn ekki til vina.. Pétur Hraunfjörð . . .  .

SUS VILL AÐ RUKKAÐ VERÐI AF LÍFI OG SÁL

Það er hárrétt hjá Sunnu Söru hér í lesendadálkinum að Íhladið gefur sig stundum út fyrir að vera á móti sköttum.
Erdogan

LJÓTUR LEIKUR ERDOGANS

Í apríl kjósa Tyrkir um tillögur Erdogans forseta síns um nýja stjórnarskrá sem færir honum svo mikil völd í hendur að mannréttinda-  og lýðræðissinnum hrýs hugur við.

GRÁTURINN EFLIR VEGTOLLA-JÓN

Grátkórar nú gefa tóninn. og ráðherranum spark. það virðist víst efla Jóninn. í vegatolla hark.. Pétur Hraunfjörð

FRAMLAG SUS Í RÍKISSTJÓRN: EINKAVÆÐING OG GJALDTAKA?

Skil ég það rétt að það eina sem nýi ferðamálaráðherrann, frá ungliðadeild Sjálfstæðisflokksins, hafi fram að færa sé gjaldtaka og einkavæðing? Ég sem hélt að ráðherrum væri ætlað að standa vörð um almenning og verja okkur ásælni gróðaafla.