Fara í efni

Greinasafn

2016

Hermannalappir

EIN RÖDD Í MÖRGUM FLOKKUM

Eftir þessar kosningar hefur pólitíkin í íslenskum þingsal færst langt til hægri. Við sem héldum að hinn pólitíski pendúll væri að byrja að snúa aftur til vinstri-félagshyggju höfðum rangt fyrir okkur því nú tók hann afturkipp til hægri-sinnaðrar sérhyggju.
MBL

HVERS VEGNA ALÞINGISRÆÐURNAR VORU BETRI Á 19. ÖLD

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 29/30.10.16.. Ég held að ekki hafi verið fluttar margar lélegar ræður á Alþingi á nítjándu öld og að hið sama hafi átt við um fyrstu áratugi hinnar tuttugustu aldar.
ALÞINGISHÚSIÐ 29.OKT. 2016

ALÞINGI SÆKIR Í SIG VEÐRIÐ

Veikleika fyrirhrunsáranna má að einhverju leyti rekja til veikleika Alþingis. Þetta var á meðal þess sem ráða mátti af rannsóknarskýrslu sem unnin var fyrir þingið um fall sparisjóðanna og kom síðan inn á vinnsluborð Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.
VINSTRI HREYFINGIN GRÆNT FRAMBOÐ

ÞAÐ Á AÐ KJÓSA UM GRUNDVALLARATRIÐI

Fékk fallega hringingu frá góðum vini í gærkvöldi þegar ég var í þann veginn að festa svefn austur í Chisinau, höfuðborg Moldóvu - þremur klukkutímum á undan okkur í tímanum - en þar er ég að sinna kosningaeftirliti í forsetakosningum sem fram fara á sunnudag.

HVERNIG STJÓRN VILT ÞÚ?

Það hefur lítið heyrst í þér í þessari kosningabaráttu Ögmundur, enda náttúrlega ekki í framboði. En hvernig stjórn vilt þú?. Sunna Sara . . . Mín afstaða er alveg skýr.

SAKAR EKKI AÐ SÝNA SANNGIRNI

Ég er Samfylkingarkona og ég segi eins og þú Ögmundur, að frekar vil ég sósíaldemókrata en hægri krata úr Viðreisn eða Bjartri framtíð.
Tónleikar í Norræna húsinu - 2

MAGNAÐ DÚÓ Í NORRÆNA HÚSINU

Mig langar til að vekja athygli lesenda á tónleikum þeirra Judith Ingólfsson, fiðluleikara og Vladimir Stoupel, píanóleikara, en þau koma hingað frá Berlín, til að flytja okkur tónlist eftir Fauré, Vierne og Rudi Stephan.í Sal Norræna hússins þriðjudaginn, 25.
Óðinn Jónsson Rás 1 - mynd 2

Á SPJALLI VIÐ ÓÐIN

Mér þótti ágætt að heimsækja Óðinn Jónsson, á morgunvakt hans í RÁS 1 Ríkisútvarpsins, á þriðjudag fyrir tæpri viku en þar fékk ég tækifæri til að koma á framfæri ýmsu úr starfi mínu hjá Evrópuráðinu þar sem ég hef verið einn þriggja fulltrúa Íslands frá vorinu 2013.

ORÐASKIPTI EKKI SKRÁÐ

Kæri þingmaður fatlaður einstaklingur sem stanslaust kallar hjálp biður formann eftirlits og stjórnskipunarnefndar um afrit fundargerðar er fatlaður sat fyrir nefndini virðingafyllst. Arngrímur Pálmason 8937211 . ps.
Eva _ Joly 2

HVERNIG VÆRI AÐ MÆTA EVU JOLY MÁLEFNALEGA?

Mikill hugaræsingur hefur blossað upp út af yfirlýsingum Evu Joly í Kastljósi Sjónvarpsins. sjá m.a.:http://www.hringbraut.is/frettir/ruv-skridur-fyrir-evu-joly-enn-a-ny. Það er ekki í fyrsta sinn.