Fara í efni

Greinasafn

2016

Pompidou 2

POMPIDOU STOFNUN RÆÐIR VÍMUEFNAFORVARNIR

Síðastliðinn þriðjudag flutti ég erindi á námskeiði sem haldið var í Stokkhólmi fyrir sérfræðinga í vímuefnaforvörnum.

ENGAR LÍFEYRIS-SKERÐINGAR!

Ég er sámmála því sem skrifað var hér á síðuna um bóusuna og lífeyrismálin. Að taka það í mál að skerða lífeyri um svo mikið sem eina krónu á sama tíma og forréttindaliðið, þar á meðal viðsemjendur launafóilks, eru að raka til sín milljónum á mánðuði í "laun" og bónusa, á hreint ekki að koma til greina!. Sunna Sara.

FORGANGSRÖÐ VERKALÝÐS-HREYFINGAR Í HEIMI BÓNUSA

Af hverju ættu opinberir starfsmenn að afsala sér lífeyrisréttindum sem tók þá áratugi að öðlast og var haldið niðri í launum fyrir bragðið? Er það ekki almenna markaðarins að ná kjörunum upp á við? Það hefur verið gert með talsverðum árangri.´Ég er sammála þér Ögmundur að í þá áttina á að jafna kjörin, upp á við!  . Finnst verkalýðshreyfingunni núna, í heimi milljarða bónusanna, það vera forgangsverkefni að ná niður lúsarlífeyri sins fólks? . Atvinnurekendavaldið kemur mér ekki á óvart.

ÖÐRU VÍSI MÉR ÁÐUR BRÁ

Ég hlustaði á ræðu þínu um almannatryggingafrumvarp ríkisstjórnarinnar á Alþingi og samhengið við hugsanlegar breytingar á lögum um lífeyrissjóði.
nine eleven

Í TILEFNI AF 9/11

Á heimasíðu sænsku friðarstofnunarinnar Transnational Foundation for Peace and Future Research, TFF, er tilvitnun í fransk/kúbanska rithöfundinn Anaïs Nin þar sem hún segir á þessa leið: Við greinum veröldina ekki eins og hún er, heldur eins og við erum.
Frettablaðið

MISSTI AF FRELSISÞÖGNINNI

Birtist í Fréttablaðinu 09.09.16.. Forsvarsmenn nokkurra einkarekinna útvarpsstöðva hafa í tvígang skrifað sameiginlega greinar í blöð til að leggja áherslu á kröfur sínar um að skatta- og lagaumhverfi ljósvakamiðlanna tryggi þeim jafna samkeppnisstöðu á við Ríkisútvarpið.
OJ - Lífeyrir

EKKI SKERÐA LÍFEYRISRÉTTINDIN!

Mestu ávinningar kjarabaráttu undangenginna áratuga voru á sviði lífeyrismála. Samtök opinberra starfsmanna stóðust áhlaup á kerfið 1986 og sömdu um tvíþætt kerfi, gamalt og nýtt.
Frettablaðið

GRASRÓTARPÓLITÍK AÐ KVIKNA?

Birtist í Fréttablaðinu 08.09.16.. Þegar ég hóf langskólanám undir lok sjöunda áratugar síðustu aldar, voru námslánin enn lágt hlutfall af framfærslukostnaði.
SINFÓ

SINFÓNÍAN, GAMMA OG VIÐ

Greint hefur verið frá því að fjárfestingarfyrirtækið Gamma sé „aðalstyrktaraðili" Sinfónuíuhljómsveitar Íslands.

FLUGVÖLLINN Í ÞJÓÐARATKVÆÐI

Mér líst vel á að fá flugvallarmálið í þjóðaratkvæði. Þá mun liggja skýr fyrir þjóðarviljinn og er ég sammála þér að þá beri ríki og borg að komast að niðurstöðu í samræmi við þennan vilja.. Ég hef hins vegar efasemdir um að borgin muni láta segjast jafnvel þótt staðfest yrði í þjóðaratkvæðagreiðslu það sem við reyndar öll vitum að yfirgnæfandi meirihluti vilji halda vellinum í Vatnsmýrinni.