Fara í efni

Greinasafn

2016

BJÖRT FRAMTÍÐ SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKS OG VIÐREISNAR?

Ekki finnst mér sérlega bjart yfir þeirri framtíðarsýn að Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn myndi hér ríkisstjórn til næstu fjögurra ára í boði hins stórfurðulega stjórnmálaflokks Bjartrar framtíðar.

KOMA ÞARF Í VEG FYIR HÆGRI STJÓRN

Það er skelfileg tilhugsun ef satt reynist að við séum að fá harðsvíraða hægri stjórn yfir okkur, með Sjálfstæðisflokki, Viðreisn og Bjartri framtíð.

TIL HAMINGJU GUÐMUNDUR ÁRNASON

Mig langar til að óska Guðmundi Árnasyni, ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins, til hamingju með fjárlagafrumvarpið sem hann lagði fyrir Alþingi og þingið síðan samþykkti í sögulegri sátt fyrir jólin að því undanteknu að örfáir fjárlagaliðir voru hækakaðir lítillega.
Uppgjöf

VOPNIN KVÖDD Á ALÞINGI

Eitt stærsta þingmál síðustu ára er frumvarp ríkisstjórnarinnar um skerðingu lífeyrisréttinda opinberra starfsmanna.
Magnús Skarphéðinsson

REFSIVALDI BEITT Í FJÖLMIÐLUM

Einstaklingur hlýtur dóm fyrir áreiti. Hann er sagður hafa tekið í buxnastreng drengs í heitum potti sundlaugar og haft við hann óviðurkvæmileg ummæli.. Þau ummæli hafa nú verið rækilega tíunduð í fjölmiðlum - alls ekki öllum þó - undir myndbirtingu af viðkomandi einstaklingi.

TAKK FYRIR SKÝRINGU OG BRÝNINGU

Takk fyrir viðtalið á Rás 2 í morgun um Grímsstaði á Fjöllum en ekki síður brýninguna sem þingmenn fengu í lífeyrismálinu:. http://www.ruv.is/frett/stjornarandstadan-stodvi-lifeyrismal . Ég saknaði málflutnings af þessu tagi í þinginu í gær.

EITTHVAÐ AÐ MARKA ÞINGMENN?

Alþingi er nákvæmlega sama platið og áður. Birgitta Jónsdóttir segir í viðtali við Fréttablaðið að gagnsæi verði að ríkja um starfskostnaðargreiðslur þingmanna.

ALVARA AÐ BAKI LÍFEYRIS-ANDMÆLUM?

Þú vísar í grein þinni í átökin um lífeyrismál árið 1996. Við unnum það mál vegna alvöru baráttu. Nú er okkur sagt í fréttum að samtök opinberra starfsmanna séu ekki hlynnt lífeyrisfrumvarpi ríkisstjórnarinnar og andstæðingar á þingi ætli ekki að styðja frumvarpið! Með örðum orðum, ætla ekki að berjast á móti - bara ekki styðja.
Lífeyrissjóðir

ÆTLAR ALÞINGI AÐ SKERÐA LÍFEYRISKJÖR OPINBERRA STARFSMANNA?

Lífeyrismál hafa alla tíð verið mál málanna í kjarabaráttu opinberra starfsmanna. Árið 1996 tókst að hrinda síðustu aðförinni að þessum réttindum.

ALLIR VILDU SAMEINAST UM GRÍMSSTAÐI!

Ég þakka þér fyrir pistilinn um Grímsstaði. Ég fór inn á slóðina sem þú gefur um málið þar sem m.a. er upplestur þinn á nöfnum áskorenda.