Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2014

Markaðsstofa Norðurlands

ÁBYRG MARKAÐSSTOFA NORÐURLANDS

Það er einkar ánægjulegt að sjá hvernig samfélagið er að bregðast við gjaldheimtumönnunum sem ætla að taka sér vald til að rukka ferðamenn, í eigin þágu, innlenda sem erlenda, sem vilja njóta íslenskrar náttúru.

GEYSIR Á LAUGARDAG

Ég held að gjaldtakan við Geysi og tilburðirnir fyrir norðan um að selja inn á Dettifoss sé það yfirgengilegasta sem upp hefur komið á Íslandi í langan tíma og er þó af ýmsu að taka.

FLOTTUR KÁRI!

Ég tek undir með Sunnu Söru að tillaga Kára um umhverfisgleraugu með gjaldmælum er frábær og vel útfærð I lagafrumvarpi, sbr.

KÁRI MEÐ LAUSNINA !

Ég verð að segja að mest brilljant framlag til umhverfisumræðunnar kemur frá Kára á síðunni þinni Ögmundur.

ÓGEÐFELLDUR MÁLFLUTNINGUR?

Ýmsir ferðaþjónustuaðilar svo og ríkið hafa miklar tekjur af ferðamennskunni og því að selja aðgang að landinu.

UM RÉTTINN TIL NÁTTÚRUNNAR

Styðjum baráttuna um réttinn að fá að skoða landið okkar. Ef kollvarpa á þeim sjálfsögðu og lögbundnu mannréttindum að mega fara óhindrað um óræktað land er illa komið fyrir okkur Íslendingum.
Náttúrupassinn Ólafs 2 rétt

LIGGUR LÍFIÐ Á

Ég hef stundum sagt frá manni sem segist eiga Dettifoss og Kröflu með meiru. Hann hefur skrifað greinar í blöð sem ég hef vitnað nokkuð í.