Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2014

GEYSIR HÁLF TVÖ Á LAUGARDAG EF EKKERT HEFUR BREYST

Sæll Ögmundur og kærar þakkir fyrir að beita þér í Geysismálinu. Ég setti upp atburð á facebook fyrir mótmælin næsta laugardag, 12.

AÐ SJÁLFSÖGÐU

Stefnum við ekki á Geysi á laugardag, half tvö ef ekkert hefur breyst? Svar óskast. Sunna Sara. . Að sjálfsögðu.. Ögmundur.
Þórir Garðarsson

ÞÓRIR MEÐ SKÝRA AFSTÖÐU

Hér á síðunni beindi ég tveimur spurningum til frambjóðendanna tveggja til formennsku í Samtökum ferðaþjónustunnar en kosningin fer fram á morgun, fimmtudag.
Samtök ferðaþjónustunnar

HVAÐ SEGJA FRAMBJÓÐENDUR UM GEYSI

Næstkomandi fimmtudag, 10. apríl, verður kosið til formanns í Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF). Tveir aðilar hafa lýst yfir framboði, Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins, og Þórir Garðarsson, starfandi stjórnarformaður og framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Iceland Excursions - Allrahanda ehf.
Torfi Ólafsson - minning

HEIÐURSMAÐUR FALLINN FRÁ

Margt gott og fallegt var sagt í minningargreinum sem birtust í Morgunblaðinu í gær um Torfa Ólafsson, sem lést undir síðustu mánaðamót, á 95.
Skaðar ferðaþjónustu - gjaldtaka

FARIÐ AÐ SKAÐA FERÐAÞJÓNUSTUNA!

Fjöldi fólks lagði í dag leið sína á Geysissvæðið til að mótmæla ólöglegri gjaldtöku þar aðra helgina í röð.
DV - LÓGÓ

Á LAUGARDAG KLUKKAN HÁLF TVÖ!

Birtist í DV 04.04.14 e. ÖJ og Stefán Þorvald Þórsson. Fyrir tæpri viku mættu á annað hundrað manns að mótmæla ólöglegri gjaldtöku við Geysi.

VERJUM ALMANNARÉTTINN!

 Frábært framtak! Gullfoss og Geysir eru ekki neysluvara. Jónas Knútsson.
Verjum almannarétt

VERJUM ALMANNARÉTTINN

Eflaust ætla einhver að vera við Geysi á laugardag klukkan hálf tvö til að standa á lagalegum rétti okkar um gjaldfrjálsa aðkomu að náttúrundrum Íslands.. Þetta gæti orðið skemmtilegur  helgarbíltúr.
Stefán Þ Þórsson

GÓÐ GREIN STEFÁNS ÞORVALDAR ÞÓRSSONAR

Í Fréttablaðinu í dag og einnig á vísir.is birtist góð grein eftir Stefán Þorvald Þórsson um náttúruvernd og gjaldtöku við ferðamannastaði.