Birtist í DV 30.09.14.. Í síðustu viku mælti ég fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, NATO.
Birtist í Fréttablaðinu 30.09.14.. Sagan endurtekur sig og ekki gerist það ósjaldan í heimi stjórnmálanna. Nú er hafin umræða um eftirlit með framkvæmd símhlerana sem er nánast samhljóða umræðu sem átti sér stað fyrir þremur árum síðan.
Birtist í Morgunblaðinu 30.09.14.. Samkeppniseftirlitið gagnrýnir að mjólkuriðnaðurinn sé að hluta til undanskilinn samkeppnislögum og telur að Mjólkursamsalan hafi nýtt sér þessa undanþágu til að knésetja keppinaut.