Fara í efni

Greinasafn

Október 2014

Lögreglan 2

VOPNAKAUP: RÉTT SKAL VERA RÉTT

Í fjölmiðlaumfjöllun undanfarinna daga hefur verið óskað svara um tillögur og ákvarðanir sem lúta að vopnavæðingu lögreglunnar á Íslandi.

VÉLRÁÐ OG VÉLBYSSUR

2010 komu vopna- og verjukaup ríkslögreglustjóra til áberandi samfélagsumræðu, þótt núverandi utanríkisráðherra reki ekki nú minni til þess. Strax þegar til efnhagshruns dró haustið 2008 voru á kontór ríkislögreglustjóra lögð drög að stórinnkaupum á gasi og öðrum útbúnaði til að mæta óánægðum almenningi, ef hann flykktist til andmælafunda.
DV - LÓGÓ

HRÍÐSKOTABYSSUR TRYGGJA EKKI ÖRYGGI

Birtist í DV 24.10.14.. Þegar ég steig fyrst inn á vettvang Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, BSRB, þar sem ég síðar átti eftir að gegna formennsku á þriðja áratug, kynntist ég mörgum mætum lögreglumönnum.
Bjössi spæjó

VILL LÁTA GOTT AF SÉR LEIÐA

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráherra, er fundvís á leiðir til að láta gott af sér leiða. Hann hefur greinlega fylgst með umræðunni um "skýrslu Ögmundar"sem Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra kallar svo, en það var stöðuskýrlsa um löggæsluna sem gerð var á árinu 2012.

AÐGENGI OG SÝNILEIKI

Komdu sæll og ávallt blessaður.. Alþingi setti reglur um að allt tóbak skyldi hulið viðskiptavinum verslana en þó vera til sölu.
Lögreglustjarna

VEGIÐ AÐ TRÚVERÐUGLEIKA LÖGREGLUNNAR

Yfirlýsing vegna vopnakaupa lögreglunnar. Jón Bjartmarz yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra hefur gengið fram fyrir skjöldu, fyrir hönd ráðherra og ríkislögreglustjóra, í fjölmiðlum  til að réttlæta ákvarðanir um að koma hríðskotabyssum fyrir í almennum lögreglubílum.. . Skýring hans er sú að engin eðlisbreyting á vopnaburði lögreglumanna eigi sér stað með þessu.
Viðskiptablaðið fer villur

VIÐSKIPTABLAÐIÐ FER VILLUR VEGAR

Mig langar til að trúa því að Viðskiptablaðið vilji vera sanngjarnt í umfjöllun sinni. Líka í málum þar sem blaðið hefur ríkar skoðanir, öndverðar við þær sem fjallað er um.

LYGI GETUR EKKI ORÐIÐ AÐ SANNELIKA

Ítreka fyrri spurningu. Hvaða kaupmenn hafa sagst ekki geta selt áfengi með sömu álagningu og ÁTVR og minni þig á að lygi verður ekki sannari þó hún sé sögð oftar.. Arnar Sigurðsson. . Það er rétt að lygi verður ekki sönn þótt hún sé oft sögð.

YFIRÞYRMANDI ÞÖGN

Sæll Ögmundur,. Ætlar enginn að taka undir með þér að mótmæla húsnæðisstefnu ríkisstjórnarinnar, sem nú virðist staðráðin í því að eyðileggja Íbúðalánasjóð.

TÍMASÓUN Í ÞÁGU GAMALLAR KREDDU!

Jóhannes Gr. Jónsson spyr hér á síðunni hvort ekki eigi að hlusta á lýðheilsugeirann út af ÁTVR frumvarpinu.