Fara í efni

Greinasafn

2013

Vertu Viss - RÚV - rétt

MEÐ TÍU MILLJÓNIR Í AUGUNUM

Íslandsspil og RÚV ohf hafa sameinast um fjölskylduþátt á laugardagskvöldum sem greinilega er hugsaður sem einskonar kennsluþáttur í fjárhættuspili.  . Án efa þykir þeim sem kosta þáttinn auk RÚV ohf - og þá horfi ég til þeirra sem standa að Íslandsspilum, Rauða krossinum á Íslandi, Slysavarnafélaginu Landsbjörg og SÁÁ - sig þarna hafa fundið ráð til að æsa upp auragirndina þannig að þau sem háð eru spilafíkn hlaupi út í næsta spilakassa.
ALÞINGI - LÓGÓ 2

SÍÐASTI OPNI FUNDURINN UM ÍBÚÐALÁNASJÓÐ

Í gær fór fram síðasti opni fundur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um rannsóknarskýrslu Alþingis um Íbúðalánasjóð.
Trúarbrögð og lífsskoðanir

TRÚARBRÖGÐ OG UMBURÐARLYNDI

Ég er sammála Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, að jólasálmar og boðskapur um kærleika skaðar engan.
Bylgjan í bítið 2 rétt

KONUR OG KARLAR Í PRÓFKJÖRUM

Konur og karlar í prófkjörum og útkoma í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins bar á góma í umræðu okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins í Bítinu á Bylgjunni í morgun.
MBL- HAUSINN

LÖGREGLAN Á NETINU?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 17.11.13.. Í vikunni sat ég fund félagsmálanefndar Evrópuráðsins; og einnig undirnefndar þeirrar nefndar sem fjallar sérstaklega um kynferðisofbeldi gegn börnum.
Gísli Marteinn - sunnudag

„SAMKOMULAGIÐ" ER EKKERT SAMKOMULAG!

Í morgunþætti sínum Sjónvarpinu í gær minnti þáttastjórnandinn, Gísli Marteinn Baldursson, okkur á það með ákafa sínum að hann er sjálfur nývolgur úr borgarpólitíkinni þar sem hann var einn ákafasti talsmaður þess að loka Reykjavíkurflugvelli.
hornin blásin

HAGRÆÐINGARNEFND: STARFSEMI EÐA STOFNUN?

Opinber starfsemi hefur tekið stórstígum framförum á undanförnum áratugum. Á nánast öllum sviðum hafa orðið framfarir, í tækni og vinnubrögðum sem leitt hafa til þess að störf sem innt eru af hendi verða markvissari  - þó ekki alltaf ódýrari.

RANNSÓKNAR ER ÞÖRF!

Sæll Ögmundur.. Ég heimsæki eldri borgarana í Mosfellsbæ í hverri viku, alla vega yfir vetrarmánuðina, les fyrir þá og spjalla.

UM FÁRÁN-LEIKA RÉTTAR-KERFISINS

Afnám borgarfógeta- embætta er vanhugsaðasta aðgerð sem nokkur stjórnvöld hafa tekið og stríðir gegn alþjóðasamningum um réttaröryggi.
Umboðsmaður

UMBOÐSMAÐUR ALÞINGIS Á OPNUM FUNDI

Í dag var embætti Umboðsmanns Alþingis tekið fyrir á fundi hjá Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Farið var yfir fjárhagslega stöðu embættisins og ýmis áhersluatriði í starfi þess.