Fara í efni

UM FÁRÁN-LEIKA RÉTTAR-KERFISINS

Afnám borgarfógeta- embætta er vanhugsaðasta aðgerð sem nokkur stjórnvöld hafa tekið og stríðir gegn alþjóðasamningum um réttaröryggi. Fyrr eða síðar lendir vöntun á fógetavaldi á Íslandi í heimsfrétti. Kannski vaknar þjóðin, þegar fáránleiki réttarkerfisins Íslenska afhjúpast.
Arngrímur Pálmason