Fréttastofa Sjónvarps sagði frá því í kvöldfréttum að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, vildi að þjóðin hefði vald til að ákveða hvaða mál færu í þjóðartkvæðagreiðslu.
Í ljósi umræðu um styrkveitingar fyrirtækja til þingmanna, sem í sumum tilfellum þykja býsna ríflegar, hefur komið upp umræða um hvort ekki væri hægt að koma á ákveðnu kerfi við þetta.
Sennilega er Þorsteinn Pálsson, fyrrum ritstjóri og pólitíkus, sannur íhaldsmaður. Hann er íhaldsmaður í þeim skilningi að í Fréttablaðspistli sínum í dag heldur hann sig við nákvæmlega það sama og hann sagði í síðustu viku, og einnig þarsíðustu.
Í blöðunum í morgun ríða tveir stjórnmálamenn á eftirlaunum röftum. Það eru þeir Svavar Gestsson sem telja frammistöðu Ólafs Ragnars í embætti forseta svo skaðlega að það þurfi að koma í veg fyrir að slíkt geti endurtekið sig.
Birtist í Fréttablaðinu 24.04.10. Margir jarðfræðingar hafa af því áhyggjur að framundan kunni að vera tímabil meiri eldvirkni í jarðskorpunni en verið hefur um langt skeið á Íslandi.
Gagnrýni í garð Alþingis fyrir sinnuleysi í uppgjörinu eftir hrunið er ekki alls kostar sanngjörn. Rannsóknarskýrslan sjálf er til marks um vilja Alþingis til að kryfja málin til mergjar.
Fyrir ekki löngu hlustaði ég á tvo dagskrárgerðarmenn tala við forseta Íslands. Þeir reyndu að taka hann í gegn fyrir að mæra útrásarvíkinga og fyrir að búa til ofurmenni úr íslenskri þjóð og menningunni sem hún skóp.