ER SAGAN AÐ ENDURTAKA SIG?
09.03.2010
Sæll Ögmundur.. Hefur þú séð skuldaklukku Icesave seinkunarinnar? Hún birtist á vef ungra jafnaðarmanna og byggir á útreikningum Gunnlaugs nokkurs hagfræðings sem Pétur vinur þinn hér á síðunni hefur vitnað til.