Fara í efni

Greinasafn

Mars 2010

KAUPUM EKKI SKOÐANIR

Mér fannst athyglivert að lesa pistil Jónu Guðrúnar hér á síðunni, en höfundur segist þar hætt að versla í Melabúðinni vegna þess að kaupmaðurinn sé fylgjandi sölu léttvíns og bjórs í verslunum.
LEYFUM JÓHANNI AÐ BORGA

LEYFUM JÓHANNI AÐ BORGA

Jóhann Hauksson, fréttamaður, hefur skrifað meira en flestir menn til stuðnings Icesave samningum og alltaf stutt af miklum móð þá niðurstöðu sem legið hefur fyrir hverju sinni.

EKKI SKEMMT

Blessaður.. Greinalega hefur þú ekki orðið var við að almennir bloggarar eru búnir að spurja þessara sömu spurninga hundrað sinnum, þúsund sinnum, undanfarið án þess að fá svör.
SMUGUNNI ÓSKAÐ HEILLA

SMUGUNNI ÓSKAÐ HEILLA

Vefmiðillinn www.smugan.is   hefur nú verið opnuð að nýju undir ritstjórn Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. Hún er án nokkurs vafa einn kröftugasti fréttamaður landsins, býr yfir mikilli reynslu og nýtur virðingar í stétt fréttamanna.
Frettablaðið

STÖRF Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNI

Birtist í Fréttablaðinu 01.03.10.. Fall er fararheill segir máltækið og á vonandi við um Ólaf Þ.Stephensen sem skrikar fótur í fyrsta leiðara sínum sem ritstjóri Fréttablaðsins.

MELABÚÐIN KVÖDD

Blessaður Ögmundur.. Í dag hætti ég að kaupa inn í Melabúðinni. Ástæðan er sú að kaupmaðurinn vinsamlegi setti Melabúðina undir pólitískan áróður Heimdalls og tróð sjálfur upp í auglýsingu fyrir bjórsölu og léttvíns í búð sinni.
VESALDÓMUR Á VISIR.IS

VESALDÓMUR Á VISIR.IS

Ósköp þykir mér dapurlegt þegar aðilar sem ég þykist vita að vilji vera samfélagslega ábyrgir falla á mikilvægu siðferðisprófi.  Þetta kom mér í hug þegar ég fór inn á síðu vefmiðilsins visir.is í morgun og við blasti lokkandi auglýsing sem beint var til spilafíkla um aðgang að spilavíti á netinu.