KAUPUM EKKI SKOÐANIR
02.03.2010
Mér fannst athyglivert að lesa pistil Jónu Guðrúnar hér á síðunni, en höfundur segist þar hætt að versla í Melabúðinni vegna þess að kaupmaðurinn sé fylgjandi sölu léttvíns og bjórs í verslunum.