Fara í efni

Greinasafn

Júní 2007

FAGRA ÍSLAND - DAGUR ÞRJÚ

Birtist í Fréttablaðinu 07.06.07.Þegar Samfylkingin kynnti umhverfis- og virkjanastefnu sína undir yfirskriftinni Fagra Ísland var sérstaklega til þess tekið að á komandi fimm árum yrði hlé á stóriðjuframkvæmdum í landinu.
EVRÓPSK VERKALÝÐSHREYFING Á VAKTINNI – MINNT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN

EVRÓPSK VERKALÝÐSHREYFING Á VAKTINNI – MINNT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN

Á stjórnarfundi Evrópusamtaka verkalýðsfélaga innan almannaþjónustunnar (EPSU) sem ég sat í byrjun vikunnar í Brussel var fjallað um hina margfrægu „þjónustutilskipun“ ESB.

HVOR ER VARASAMARI OFBELDISNMAÐURINN EÐA HINN VÆRUKÆRI VALDAMAÐUR?

Kæri Ögmundur... Ég er svo sannarlega hundrað prósent sammála hverju orði pistils þíns á vefsíðu þinni undir fyrirsögninni “FYRST BORGARALEG HANDTAKA, HVAÐ SVO, DÓMSTÓLL GÖTUNNAR?” Að nokkurri heilvita mannveru skuli detta í hug að einkavæða löggæslu höfuðborgar vorrar er svo fáránlegt að hlutaðeigandi – að því gefnu að þeir gegni pólitískri ábyrgðarstöðu – eiga að segja af sér nú þegar.

KÖTTUR ÚT Í MÝRI

Íslendingar hafa löngum verið í þeirri stöðu að vera valdir af öðrum til þess að gegna hlutverki án þess að vera spurðir.  Þetta á meðal annars við í flugvallarmálum þar sem þeir hafa gegnt hlutverki hins feita þjóns.
FYRST BORGARALEG HANDTAKA, HVAÐ SVO, DÓMSTÓLL GÖTUNNAR?

FYRST BORGARALEG HANDTAKA, HVAÐ SVO, DÓMSTÓLL GÖTUNNAR?

Ofbeldi í höfuðborginni fer vaxandi og er slæmt til þess að vita. Ráðist er á fólk sem er á ferli í miðborginni, einkum að kvöldlagi og að nóttu til og það að tilefnislausu barið til óbóta.

Opið bréf til oddvita ríkisstjórnarflokkanna: ERU BARA TIL PENINGAR ÞEGAR VIÐSKIPTARÁÐIÐ BANKAR UPP Á?

Birtist í Morgunblaðinu  04.06.07.Landspítalinn hefur iðulega farið fram á auknar fjárveitingar m.a. vegna endurhæfingardeildarinnar að Grensási.
SAMT HRUNDU SOVÉTRÍKIN

SAMT HRUNDU SOVÉTRÍKIN

Ég hef löngum talað fyrir jafnvægi í þjóðfélaginu; leitt að því rök hve mikilvægt það sé í síbreytilegu samkeppnisþjóðfélagi að öflugt mótvægi sé gagnvart eigenda- og forstjóravaldi.

EKKI Í STUÐI

Sæll Ögmundur.Ég var eins og þú alin upp við að hlusta þegar forseti Íslands talar opinberlega. Fyrst Ásgeir, þá Kristján, Vigdís og nú síðast Ólafur.
SAMFAGNAR ÖLL SAMFYLKINGIN HEILBRIGÐISRÁÐHERRA?

SAMFAGNAR ÖLL SAMFYLKINGIN HEILBRIGÐISRÁÐHERRA?

Sjálfstæðisflokkurinn vill einkarekið heilbrigðiskerfi. Samfylkingin hefur haft innan sinna vébanda aðila sem eru sama sinnis og má þar nefna Ágúst Ólaf Ágústsson, varaformann flokksins.
MORGUNBLAÐIÐ Í ANDSTÖÐU VIÐ STJÓRNARANDSTÖÐU

MORGUNBLAÐIÐ Í ANDSTÖÐU VIÐ STJÓRNARANDSTÖÐU

Athyglisvert er hve mjög leiðarahöfundur Morgunblaðsins er upptekinn við að grafa undan stjórnarandstöðunni og þá einkum Steingrími J.