Fara í efni

Greinasafn

Júní 2007

UMHVERFISRÁÐHERRA EÐA AÐSTOÐARMAÐUR IÐNAÐARRÁÐHERRA?

UMHVERFISRÁÐHERRA EÐA AÐSTOÐARMAÐUR IÐNAÐARRÁÐHERRA?

Í kvöld var okkur greint frá því í fréttum að umhverfisráðherra geti ekki fullyrt hvort eitt eða fleiri álver rísi til viðbótar þeim álverum sem nú eru fyrir í landinu.
KATTARÞVOTTUR GAGNVART ÍRAK ER NÁNAST VERRA EN EKKERT

KATTARÞVOTTUR GAGNVART ÍRAK ER NÁNAST VERRA EN EKKERT

Kæri Ögmundur. Ég mótmæli hálfkáki núverandi stjórnvalda, þá sérstaklega hlutverki núverandi utanríkisráðherra, viðvíkjandi mótmælum íslensku þjóðarinnar gegn ólöglegri og siðlausri innrás Bandaríkjanna og Englendinga í Írak sem ógnaði hvorugri þjóðinni, hvað þá okkur Íslendingum.
ALCAN OG SAMFYLKINGIN UM ÁSTINA Á ÁLVERUM OG LÝÐRÆÐI

ALCAN OG SAMFYLKINGIN UM ÁSTINA Á ÁLVERUM OG LÝÐRÆÐI

Ekki veit ég hver á metið í ótrúlegum yfirlýsingum þessa dagana Michel Jacques, forstjóri Alcans, sem belgdi sig út í fjölmiðlum og talaði niður til Íslendinga um áform auðhringsins hér á landi, bæjarstjórinn í Hafnarfirði Lúðvík Geirsson, sem Michel þessi segir hafa hvatt Alcan til að stækka álverið á landfyllingu og komast þannig framhjá lýðræðislegri niðurstöðu Hafnfirðinga eða þá forseti bæjarstjórnar og flokksbróðir Lúðvíks í Samfylkingunni, alþingismaðurinn Gunnar Svavarsson.
STÓÐ EKKI TIL AÐ NÝ RÍKISSTJÓRN MÓTMÆLTI ÍRAKSSTRÍÐINU?

STÓÐ EKKI TIL AÐ NÝ RÍKISSTJÓRN MÓTMÆLTI ÍRAKSSTRÍÐINU?

Ríkisstjórn Bandaríkjanna lýtur forystu forseta sem reynst hefur herskárri en flestir forverar hans. George W. Bush er jafnframt handgengnari olíuiðnaði og hergagnaframleiðendum en dæmi eru um hvað forvera hans snertir.
SUMARIÐ OG LANDIÐ

SUMARIÐ OG LANDIÐ

Dagskrá RÚV á þjóðhátíðardaginn, hinn 17. júní minnir á hvers megnugt Ríkisútvarpið er og hefur verið í gegnum tíðina.

AÐFÖR AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐI

Birtist í Morgunblaðinu 15.06.07.ÞÁ er lokið enn einni heimsókn "sérfræðinga" Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til Íslands.

JÓNAS UM ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐINN

Jónas Kristjánsson, fyrrum ritstjóri með meiru, skrifar ágætan pistil á heimasíðu sína um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.
VILJI TIL NÝSKÖPUNAR INNAN ALMANNAÞJÓNUSTUNNAR

VILJI TIL NÝSKÖPUNAR INNAN ALMANNAÞJÓNUSTUNNAR

Þessa dagana er haldin í Reykjavík ráðstefna á vegum norrænu verkalýðssamtakanna NTR (einkum bæjarstarfsmenn) en BSRB á þar aðild.

GLAÐI SAMGÖNGURÁÐHERRANN

Birtist í Fréttablaðinu 13. júní 2007Í laugardagsútgáfu Fréttablaðsins var mjög gleðirík frétt um samgöngumál.
STJÓRNARRÁÐIÐ ER EKKI FYRIRTÆKI

STJÓRNARRÁÐIÐ ER EKKI FYRIRTÆKI

Ríkisstjórnin er - sem kunnugt er - staðráðin í því að setja í lög ákvæði þess efnis að hægt sé að gera breytingar á ráðuneytum og skáka starfsmönnum fram og tilbaka án þess að þurfa að auglýsa störfin eins og lög hafa hingið til kveðið á um.