Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2007

SKAMMSÝNI LÆKNAFÉLAGSINS

SKAMMSÝNI LÆKNAFÉLAGSINS

Birna Jónsdóttir, formaður Læknafélags Íslands, skýrði okkur frá því í Spegli RÚVohf, að ríkið hefði aldrei læknað neinn.

SKEMMTILEGUR EGILL

Sæll Ögmundur.Bókmenntaþáttur Egils Helgasonar í Sjónvarpinu þykir mér kærkomin sending. Þátturinn er bæði skemmtilegur og innihaldsríkur.
TEKIÐ UNDIR VARNAÐARORÐ HELGA GUÐMUNDSSONAR

TEKIÐ UNDIR VARNAÐARORÐ HELGA GUÐMUNDSSONAR

Ekki er séð fyrir endann á samningaviðræðum ASÍ og SA um nýtt áfallatryggingakerfi. Enda þótt viðræðurnar taki einvörðungu til fólks á samningssviði þessara aðila er líklegt að þegar fram líða stundir muni sú spurning gerast áleitin gagnvart öðrum samningsaðilum hvort þeir fari inn á svipaðar brautir.
TÓNSPROTINN

TÓNSPROTINN

Nýlega hlotnaðist mér sá heiður að opna allsérstæða vefverslun með hljómdiska.Verslunin, sem nefnist Tónsprotinn, er sérstæð fyrir það að hún byggir á samstarfi hljómlistarmanna og ýmissa þjóðþrifasamtaka.

VERSLUNARSTOFNUN FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ UMRÆÐULAUST?

Þú bendir réttilega á það hér á síðunni Ögmundur,  að Magnús Pétursson, Landspítalaforstjóri sé með varnaðarorð um framtíð heilbrigðiskerfisins og að hann horfi meðal annars til næstu fjárlaga.

ÞAÐ HEFUR GEFIST VEL AÐ HUGSA SEM ÞJÓÐARFJÖLSKYLDA!

Sæll Ögmundur! Ég var að lesa pistil Magnúsar Péturssonar  forstjóra Landspítala – háskólasjúkrahúss, og áherslur þínar á skoðun hans og meiningu.
VARNAÐARORÐ FORSTJÓRA LANDSPÍTALA-HÁSKÓLASJÚKRAHÚSS

VARNAÐARORÐ FORSTJÓRA LANDSPÍTALA-HÁSKÓLASJÚKRAHÚSS

Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala – háskólasjúkrahúss, skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið í nýliðinni viku.

EFTIRLAUNALÖGIN AFNUMIN FYRIR JÓL?

Sæll Ögmundur.Ein lítil spurning. Var það misskilningur hjá mér að til stæði að hraða afgreiðslu á frumvarpi Valgerðar Bjarnadóttur um afnám laga um eftirlaun ráðherra, þingmanna og fl.? Verður frumvarpið ekki afgreitt fyrir jól?HaffiÞakka þér bréfið Haffi.

ÞJÓRSÁ ÞAKKAR ÞÉR GUÐFRÍÐUR LILJA!

Mig langar til að þakka Guðfríði Lilju Grétarsdóttur fyrir frábæra frammistöðu á Alþingi. Það gladdi hjarta mitt í liðinni viku að heyra tilfinningarnar vella í brjósti Guðfríðar Lilju, varaþingmanns þíns Ögmundur, þegar hún beindi máli sínu til ríkisstjórnarinnar og þá sérstaklega Samfylkingarinnar, út af virkjunaráformum í Þjórsá.
RÓTTÆKRA AÐGERÐA ÞÖRF

RÓTTÆKRA AÐGERÐA ÞÖRF

Í aðdraganda aðalfundar BSRB sem haldinn var í dag var haft samband við ýmsar stofnanir innan almannaþjónustunnar til að kanna atvinnuástandið.