Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2006

ÁTVR EINKAVÆTT BAKDYRAMEGIN

Birtist í Morgunblaðinu 1. apríl 2006Á Íslandi hefur verið nánast þverpólitísk sátt um stefnu í áfengismálum.

ÁHRIFARÍKT VOPN GEGN HRYÐJUVERKUM !

Morgunblaðið greindi frá því á dögunum að Fídel Kastró Kúbuleiðtogi lætur brenna nærföt sín í stað þess að þvo þau þar sem hann óttast að eitur verði sett í þau til þess að ráða hann af dögum.
LEITAÐ ÁSJÁR HJÁ STRÍÐSGLÆPAMÖNNUM

LEITAÐ ÁSJÁR HJÁ STRÍÐSGLÆPAMÖNNUM

Ég heyrði ekki fréttir í gærkvöldi. Ekki heldur fréttirnar af samningaviðræðum við fulltrúa Bandaríkjastjórnar um framhald á "varnarsamningi".