Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2006

UNDARLEG HUGSSJÓN UM HÚSBÆNDUR OG HJÚ

Ég var að lesa pistil þinn með fyrirsögninni “ÞINGMENN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í HUGSJÓNAHAM” og ég er fullkomlega sammála viðhorfi þínu.

exbé = LEIFAR FRAMSÓKNARFLOKKSINS Í REYKJAVÍK

Þótt framsóknarmenn í Reykjavík séu ekki margir þá geta þeir verið sniðugir. Ekki aðeins að útvega peninga heldur nota þá hugvitsamlega.
DJÚPVITUR BOÐSKAPUR FRÁ REYNIVÖLLUM Í KJÓS

DJÚPVITUR BOÐSKAPUR FRÁ REYNIVÖLLUM Í KJÓS

"Hvað er á bak við hina bandarísku hersetu í Keflavík undanfarna áratugi, hvað er á bak við herþotur og herþyrlur, kafbáta og herskip, hvað er á bak við einkennisbúninga og heiðursmerki, kaskeiti og radarstöðvar? Hvaða hugarfar og heimsmynd er það sem við Íslendingar erum að kveðja – sumir með söknuði, aðrir fagnandi – þegar þoturnar fjórar hverfa í átt til hnígandi sólar?" Þannig spyr séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum í Kjós í útvarpsmessu 26.

HÆKKUN ÍBÚÐALÁNA FAGNAÐ

Í gær var skýrt frá því að hámarkslán hjá Íbúðalánasjóði yrðu hækkuð í 18 milljónir króna. Það er varfærin hækkun – ekki síst ef menn ætla að halda sig við loforð um að veita 90% húsnæðislán.

100. TBL. FRÉTTABRÉFSINS

Það fréttabréf sem þið hafið nú fyrir framan ykkur er það hundraðasta í röðinni. Það hefur verið sent reglulega út allt frá því að ég stofnaði vefsíðu mína ogmundur.is og við lauslega athugun kemur í ljós að í fréttabréfinu hafa birst á níunda hundrað greinar eftir mig, um 150 greinar eftir aðra höfunda og hátt í 600 lesendabréf.
VILHJÁLMUR Á HÁLUM ÍS – EN ÓSKAÐ VELFARNAÐAR

VILHJÁLMUR Á HÁLUM ÍS – EN ÓSKAÐ VELFARNAÐAR

Ég vil gjarnan óska Vilhjálmi Egilssyni, nýjum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, velfarnaðar í starfi. Vilhjálmur er vanur maður eins og sagt er sem kann mikið fyrir sér.

ÞAÐ ERU FLEIRI BERRASSAÐIR EN KEISARINN

Um helgina hélt formaður Samfylkingarinnar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, eina af sínum mörgu tímamótaræðum.
ENDALOK OLÍU

ENDALOK OLÍU

Engin gæði jarðarinnar eru óendanleg. Það á við um olíu eins og annað. Samkvæmt lógískri hugsun kemur því að því einn góðan veðurdag að olían blessuð, sem dælt er dag og nótt úr borholum víðsvegar í heiminum, verður til þurrðar gengin.

ÞINGMENN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í HUGSJÓNAHAM

Yfirleitt hrífst ég af hugsjónafólki. Að sjálfsögðu er hrifningin þó háð því hver hugsjónin er. Það verður að játast að hugsjón þeirra Bjarna Benediktssonar, Birgis Ármannssonar, Drífu Hjartardóttur, Guðjóns Hjörleifssonar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, Gunnars Örlygssonar, Péturs H.
Á MÓTI LÝÐRÆÐI: ÍSRAEL, ÍSLAND, ESB OG BUSH

Á MÓTI LÝÐRÆÐI: ÍSRAEL, ÍSLAND, ESB OG BUSH

Athygli vakti við umræðu um utanríkismál á Alþingi í vikunni hve mjög Geir H. Haarde endurómaði áherslur bandarískrar utanríkisstefnu í ræðu sinni.