 
			BANKATAL Á VILLIGÖTUM?
			
					05.11.2006			
			
	
		Sæll Ögmundur.Hvers vegna talar þú svona niðrandi um þá aðila sem vinna hjá bönkunum og hafa komið sér vel áfram í grein þinni 1.11.06? Mér finnst skrif þín ekki hæfa stjórnmálamanni sem situr á alþingi sem málsvari þjóðarinnar og óska eftir að þú endurskoðir ummælin.
	 
						 
			