Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2006

STYÐ VG EN FRÁBIÐ GLANNASKAP Í SKATTLAGNINGU

Sæll. Ég vil að þið komist í stjórn og hækkið skattleysismörk - uppí 150. 000. Ég er öryrki og bý í húsnæði sem er 23 fm.

ÚTVARP VALHÖLL - TÆKNILEG MISTÖK

Útvarp Valhöll, kl. er 7, fréttirnar les Björn Bjarnason. Strokufanginn sem gaf sig fram við lögreglu fyrir helgi er sakaður um að hafa reynt að smygla eiturlyfjum á Litla Hraun.
VALKOSTUR MARGRÉTAR

VALKOSTUR MARGRÉTAR

Umfangsmiklar stóriðjuframkvæmdir eru nú í bígerð. Þegar er hafinn undirbúningur að stækkun álversins í Straumsvík um 250 þúsund tonn, þ.e.
VÆRI EKKI RÁÐ AÐ HLUSTA Á ÓMAR?

VÆRI EKKI RÁÐ AÐ HLUSTA Á ÓMAR?

Í gær var haldinn mjög fróðlegur og skemmtilegur fundur á vegum ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði um áform sem uppi eru um stækkun álversins í Straumsvík.
STÓRFYRIRTÆKIN OG GÓÐGERÐIRNAR: VEIT VINSTRI HÖNDIN HVAÐ SÚ HÆGRI GJÖRIR?

STÓRFYRIRTÆKIN OG GÓÐGERÐIRNAR: VEIT VINSTRI HÖNDIN HVAÐ SÚ HÆGRI GJÖRIR?

Það gladdi hjarta mitt á Degi íslenskrar tungu að Nirði P. Njarðvík skyldu hlotnast verðlaun Jónasar Hallgrímssonar að þessu sinni.
RÁÐSTEFNA TIL HEIÐURS SJÖFN INGÓLFSDÓTTUR

RÁÐSTEFNA TIL HEIÐURS SJÖFN INGÓLFSDÓTTUR

Í gær fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur ráðstefna um málefni eldri strarfsmanna en ráðstefnan var haldin til heiðurs Sjöfn Ingólfsdóttur fyrrverandi formanni Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
BROS STURLU

BROS STURLU

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra brosti blítt í sjónvarpsfréttum í gær þegar hann talaði til fulgumferðarstjóra.

EINU GLEYMDI BJÖRGÓLFUR

Birtist í Morgunblaðinu 16.11.06.Á miðopnu Morgunblaðsins mánudaginn 13. nóvember birtist ágæt grein eftir Björgólf Guðmundsson, formann bankaráðs Landsbankans.

FYRIRGEFNING, GLÆPUR OG REFSING

Okkur er uppálagt að sýna góðvild og fyrirgefa þeim sem gert hafa á okkar hlut. Okkur er sagt að það sé heilbrigt að menn fái uppreist æru, jafnvel þótt eftir brautum klíkunnar sé farið.

EIGA EMBÆTTISMENN AÐ SELJA HVALKET?

Sæll Ögmundur Hvað finnst þér um að embættismenn í Stjórnarráðinu eru teknir við því furðulega hlutverki að selja hvalket til Japan eins og fram hefur komið í fréttum? Mér kom þetta mjög á óvart og eðlilega er þetta bæði vont fordæmi og afarslæmt afspurnar.