Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2006

ENN UM BANKANA OG ÓJÖFNUÐINN

Sæll Ögmundur.Ég vil byrja á að þakka þér fyrir þessa mjög svo góðu heimasíðu þína, hún er öðrum til eftirbreytni.

MANNLEGUR ÞÁTTUR

Sæll Ögmundur. Hlustaði á ritstjóra Morgunblaðsins segja frá lífi sínu og samferðamanna sinna í kvöld og fannst hann mannlegur af því hann er augsýnilega breyskur.

ÁSTANDIÐ Í ÍRAK ALDREI VERRA EN EFTIR INNRÁS

Komdu blessaður! Enn er ég að tefja þig með mínum póiitíska óróa. Man ég það ekki rétt að það hafi verið þú sem E.Kr.Guðfinnsson bölsótaðist við inni á Alþingi eitthvað á þessa lund: "En þú skuldar mér svar við því hvernig við áttum að losna við Saddam"! Hvenær leyfist að kalla alþingismann fífl? Eru svona menn - því Einar var að sjálfsögðu ekki einn um þessa afstöðu - færir um að fara með umboð íslenskra kjósenda?, mér er spurn.
STYRMIR OG EGILL

STYRMIR OG EGILL

Fagna ber þeirri umræðu sem hefur verið að glæðast að undanförnu um hvert stefni í íslensku þjóðfélagi – og þá einnig hvert við viljum stefna með samfélag  okkar.

ER AÐ FINNA MÉR STAÐ Í FLOKKI

Mig langar til að forvitnast um hvort ykkur v.g. sé alvara með að auka réttlæti þeirra innflytjenda sem hér búa hvað varðar laun og húsnæði? og hvort að þið hafið kannað hvort að Íslendingar myndu láta bjóða sér að búa við þær aðstæður sem margir ss.

“UPPLÝST FÓLK" Í MISMUNANDI STÆRÐUM Á STRÆTÓ

Sæll Ögmundur.Gott að vera komin heim. Við hittumst nokkrar vinkonur á dögunum og varð tíðrætt um auglýsingar.

HIN HÁLFA ÞJÓÐ

Þótt ég skammist mín ekki neitt sérstaklega fyrir það að þjóð mín sé yfirleitt hálf, þá skammast ég mín svo sannarlega fyrir þann helming hennar sem styður helmingaskiptaveldið.Ég sagðist í sjónvarpsviðtali um daginn, ekki vilja þurfa að skammast mín fyrir að vera Íslendingur, sagði að ég væri búinn að fá nóg af spillingunni og ætlaði af þeim sökum að stökkva í stjórnmálin og bjarga því sem ég get hugsanlega bjargað.Ég hef þurft að hugleiða skömmina oft og mörgum sinnum í þeirri stjórnartíð sem brátt er á enda.
FORVAL HJÁ VG Í REYKJAVÍK OG KRAGANUM

FORVAL HJÁ VG Í REYKJAVÍK OG KRAGANUM

Laugardaginn 2. desember næstkomandi fer fram forval hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði í Reykjavíkurkjördæmunum báðum og Kraganum (  þ.e.

STÖLDRUM VIÐ NÚ ÞEGAR KOSNINGAR NÁLGAST

Einar Ólafsson skrifaði á dögunum góða grein á síðuna sem bar nafnið: Verkalýðshreyfingin alltaf jafn mikilvæg.

HAFNFIRÐINGAR, FÖGNUM ÞVÍ AÐ FÁ AÐ KJÓSA

Sú lýðræðislega ákvörðun bæjarstjórnarinnar í Hafnarfirði 2002, að Hafnfirðingar skyldu fá að kjósa um allar stórar ákvarðanatökur bæjarins eru þakkarverðar og ómetanlegar.