Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2005

ENDURMENNTUN ALÞINGISMANNA

Sæll Ögmundur. Við erum hérna nokkrar vinkonur sem höfum verið að velta því fyrir okkur hvort alþingsmenn og ráðherrar eigi kost á að sækja námskeið eða endurmenntun þann tíma sem þeir eru kjörnir til þingstarfa.

NOKKRAR STAÐREYNDIR UM "GRÍMULAUSA SAMKEPPNI"

Talsmaður Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja var mættur eina ferðina enn í fjölmiðla nú um helgina til að gagnrýna Íbúðalánasjóð.

“ANNAÐ HVORT ERT ÞÚ KOMMÚNISTI EÐA FÍFL”

Ég var á dögunum að lesa Bítlaávarpið eftir Einar Má. Áður hafði  hann áritað bókina með tilvitnun í frænda sinn Bjössa Spánarfara með orðunum: “Annað hvort ert þú kommúnisti eða fífl” Ég stóðst ekki mátið, fór í bókaskápinn og las enn einu sinni ávarpið.

ÞEIR LJÚGA ENGU VESTRA

Sæll Ögmundur.Það sem átti að verða skýrt reyndist svo loðið og teygjanlegt. Ég á við útskýringar forsætisráðherra á því sem gerðist í aðdraganda innrásarinnar í Írak.
HVORT VAR ÞAÐ ALBERT EÐA ÓLAFUR, HALLDÓR?

HVORT VAR ÞAÐ ALBERT EÐA ÓLAFUR, HALLDÓR?

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra kom fram í löngu viðtali á Stöð 2 í gærkvöldi. Í dag birtist síðan útskrift viðtalsins undir fyrirsögninni Halldór gerir upp Íraksstríðið.

VAR ÞETTA KENNT Í LÆRÐA SKÓLANUM?

Ögmundur viltu spyrja fólkið þitt hjá símanum, hvernig 2-3 símaheimtaugar inn í hús, frá sitt hvoru símakerfinu geti lækkað símakostnað.

FRAMSÓKN ÞJÓNAR FJÁRMAGNI

Halldór Ásgrímsson forsærisráðherra er nýkominn úr skíðaleyfi. Þaðan hélt hann beint á ársþing Verslunarráðsins þar sem hann ræddi við bissnissmenn um ágæti einakvæðingar, sérstaklega á símaþjónustu.

Á MORGUN KEMUR NÝR DAGUR

Morgunblaðið sagði frá því um daginn að launamunur hafi aldrei verið meiri. Sama dag birti Fréttablaðið frétt um að bankarnir hefðu grætt 41 milljarð á síðasta ári.

SÍMADÓNARNIR

Í lesendabréfi hér á síðunni fer Ólína mikinn út af því að Skjár einn skuli senda út knattspyrnuleiki með enskum þulum og þar á eftir ræðst hún harkalega að yfirstjórn Símans fyrir að bjóða notendum Breiðbandsins upp á kóngabláar myndir á Adult Channel.Sammála er ég Ólínu um það að ekki er boðlegt að knattlýsingar fyrir Íslendinga fari fram á ensku.
ENN PUKRAST EVRÓPUSAMBANDIÐ - HVAÐ UM ÍSLAND?

ENN PUKRAST EVRÓPUSAMBANDIÐ - HVAÐ UM ÍSLAND?

Í apríl árið 2002 varð uppi fótur og fit þegar breska stórblaðið Guardian upplýsti hvaða kröfum Stjórnarnefnd Evrópusambandsins hefði ákveðið að tefla fram gagnvart viðsemjendum sambandsins í hinum svokölluðu GATS samningum.