Fara í efni

Greinasafn

Október 2005

EINKAREKIN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA DÝRARI OG RANGLÁTARI

EINKAREKIN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA DÝRARI OG RANGLÁTARI

Bæklingur BSRB með erindi sænska fræðimannsins Görans Dahlgrens, Opinber eða einkarekin heilbrigðisþjónusta?, hefur vakið verðskuldaða athygli.

GEFÐU ÞJÓÐÓLFI FRÍ

Ögmundur. Ótrúlegt finnst mér langlundargeð þitt að birta nánast upp á hvern einasta dag skrif nafnleysingjans Þjóðólfs eins og þau eru nú yfirleitt ósmekkleg og leiðinleg.

HELGAR TILGANGURINN MEÐALIÐ?

Birtist í Morgunblaðinu 03.10.05Í skrifum Staksteina Morgunblaðsins fyrir fáeinum dögum er því hafnað að sömu lögmál gildi um birtingu stolinna bréfa íslenskra námsmanna í Austur-Þýskalandi á sjöunda áratug síðustu aldar, í svokallaðri SÍA skýrslu, annars vegar og hins vegar um birtingu "illa fengins" tölvupósts, sem nú birtist í Fréttablaðinu og fleiri miðlum, um samskipti manna úr innsta valdakjarna Sjálfstæðisflokksins.

HVERT LIGGUR ÞÍN LEIÐ DÓRI? HVAÐ SEGIR TÖLVUPÓSTURINN?

Það er skammt stórra högga á milli á vinnumarkaðnum enda mikil eftirspurn eftir vinnuafli og allir sem nenna geta fengið vinnu við sitt hæfi.

EFTIRMÆLI

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor við Háskóla Íslands hefur orðið að breyta hefðbundnum lofgreinum sínum um Davíð Oddsson í eftirmæli.

HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA VERÐI SKIPULÖGÐ AF ÞEKKINGU OG REYNSLU

Birtist í Morgunblaðinu 01.10.05Á vegum ríkisstjórnarinnar fer nú fram stefnumótunarvinna um framtíð heilbrigðisþjónustunnar.