Fara í efni

Greinasafn

Júní 2004

Hvað meinar forsætisráðherra?

Ágæti ÖgmundurÍ Kastljósi sagði forsætisráðherrann eftirfarandi: Hér eru bæði blöðin og ljósvakamiðlarnir á einni hendi, og þetta þekkist hvergi.
Kröftugur fundur gegn hernaðarofbeli Ísraela

Kröftugur fundur gegn hernaðarofbeli Ísraela

Á laugardag var haldinn útifundur til þess að mótmæla hernaðarofbeldi Ísraela gegn Palestínumönnum. Það var félagið Ísland-Palestína sem stóð fyrir fundinum og stýrði formaður félagsins, Sveinn Rúnar Hauksson, fundinum.

Verða mannréttindi brotin í þjóðaratkvæðagreiðslunni?

Nú eru okkar ástkæru stjórnvöld í óða önn að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðsluna um fjölmiðlalögin. Ég vil aðeins minna á nauðsyn þess að koma upp sérstökum kjördeildum í fjölmennustu kirkjugörðum landsins.

Saga Reagans endurskrifuð?

Forseti Íslands hefur sent samúðarskeyti vestur um haf vegna fráfalls Ronalds Reagans forseta Bandaríkjanna 1980-88.

Af hverju gleyma menn?

Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, gat þess í fréttum í dag að þrír ártugir væru frá því hann var fyrst kosinn til að sitja á Alþingi.

Sögulaus formaður?

Yfirlýsingar Halldórs Ásgrímssonar formanns Framsóknarflokksins um málsskotsréttinn hafa vakið furðu. Í grein sem Ólína sendir síðunni í dag og ætti að vera öllum sem áhuga hafa á pólitík og þjóðmálum, skyldulesefni eru málin reifuð í sögulegu samhengi.

Myndir og merkingar

Áfram heldur umræðan og Davíð og Dóri hafa báðir tengt Ólaf Ragnar við Baugsveldið. Davíð og Dóri þeir góla: ,,Á djöfla hjá Bónus má stóla, þar illskan er mest, og auðvitað sést í merkinu myndin af Óla." Kristján Hreinsson, skáld.

Hvað þýðir "enginn" Halldór?

Formaður Framsóknarflokksins, Halldór Ásgrímsson opnaði sig í hádegisfréttum í dag. Það var greinilegt að hann hafði tekið ákvörðun: Stólnum allt.

Á 45 snúninga hraða...

Sæll Ögmundur. 3. maí 2003 birtist á blaðsíðu 3 í Morgunblaðinu kosningaauglýsing frá Sjálfstæðisflokknum.

Nú er nóg komið

Ég fagna því alveg sérstaklega hve kröftug umræða er nú hafin um nýjar leiðir til þess að stöðva ofbeldið í Palestínu.