Fara í efni

Greinasafn

Júní 2004

Hvað er framundan?

Það vekur óneitanlega athygli hve samdóma álit það er manna á meðal að núverandi ríkisstjórn sé komin að fótum fram.

Vilja bæta Davíð

Í DV segir frá því að deilur hafi blossað upp milli Sumarliða Ísleifssonar, ritstjóra Stjórnarráðssögunnar og Jakobs F.
Flottur Valgarður

Flottur Valgarður

Mikið fjölmenni var við opnun málverkasýningar Valgarðs Gunnarssonar, myndlistarmanns í Munaðarnesi á laugardag og var félagsmiðstöðin í orlofsbyggðum BSRB full út úr dyrum.

Forsetinn vill að þjóðin blessi fjölmiðlalögin!

Sæll Ögmundur. Nú sé mig tilneydda að leita til þín af því að ég er einfaldlega ekki nógu vitlaus til að skilja röksemdir forsetans, herra Ólafs Ragnars Grímssonar, sem hann varpaði fram í viðtalsþætti í sjónvarpinu í gærkvöld viðvíkjandi synjun sinni á staðfestingu fjölmiðlalaganna.

Bláhenda

Í dag fréttist að Jón Steinar Gunnlaugsson ætli að sækjast eftir því að komast að sem dómari í Hæstarétti.

Nei Ólafur, nei

Í sunnudagsmogga sitja forsetaframbjóðendur fyrir svörum. Þeir svara ágætlega fyrir sig, ekki síst Ólafur Ragnar.

Bandaríkjaforseti: fífl eða fól?

Ég hlustaði á Bush Bandaríkjaforseta í gærkvöld bregðast við morði á Bandaríkjamanni í Saudi Arabíu. Allir siðaðir menn fordæma þetta morð.
Evrópusinnar – en gagnrýnin

Evrópusinnar – en gagnrýnin

Á nýafstöðnu þingi EPSU (European Public Service Union, Starfsfólk í Almannaþjónustu innan Evrópusambandsins og EES) í Stokkhólmi í vikunni kom fram harðari tónn frá forsvarsmönnum verkalýðshreyfingarinnar og gagnrýnni í garð Evrópusambandsins en fram hefur komið í langan tíma.
Menning í Munaðarnesi

Menning í Munaðarnesi

BSRB sýnir það framtak á hverju sumri að efna til Menningarhátíðar í orlofsbyggðum bandalagsins í Munaðarnesi.

Á öskuhaugum sögunnar

Íslenskt þjóðfélag er í örri þróun og eðlilega mótast hugmyndir manna og tungumálið af þjóðfélagsbreytingunum.