Fara í efni

Greinasafn

Júní 2004

Er stjórnarandstaðan stressuð?

Leiðtogar stjórnarflokkanna keppast nú við að halda því fram að forsetinn hafi hlotið vonda kosningu – myndast hafi hyldjúp gjá milli Ólafs Ragnars og þjóðarinnar, forsetinn sé ekki lengur það sameiningartákn sem hann á að vera.

Davíð dýrkar Bush

Sæll ÖgmundurGlaðhlakkalegir voru þeir fóstbræður Davíð og Bush á fundi í Istanbúl. Úr augum Davíðs skein aðdáun þegar hann leit með eigin augum þessa einstæðu fyrirmynd.. Davíð Oddsson dýrkar Bush,það dæmalausa undur, við böðulinn hann bindur trúss bljúgur einsog hundur.. Kristján Hreinsson, skáld.

Skilyrtar undirtektir

Ég er hjartanlega sammála Steingrími Ólafssyni í því sem fram kemur í prýðilegri grein hans hér á síðunni 24/6 undir fyrirsögninni Tvígengisvélin hikstar.

Að tapa með glæsibrag

Þá eru forsetakosningar að baki og hirð forsætisráðherra komin á handahlaup við að sanna að forsetinn hafi gjörtapað kosningunum.

Er ríkisstjórnin að fara á taugum eða er hún bara á móti lýðræði?

Davíð er löngu hættur að koma á óvart. Líka Halldór. Þeir tveir eru eins útreiknanlegir og Baldur og Konni voru á sinni á tíð; mjög samrýmdir og töluðu alltaf einum rómi.

Öryggistilfinning Bandaríkjaforseta

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag segir frá Írlandsheimsókn Bush Bandaríkjaforseta undir yfirskriftinni Heimurinn er öruggari en áður.

Það var aldrei kosið um Kárahnjúkavirkjun!

Var minnst á Kárahnjúkavirkjun fyrir kosningarnar vorið 1999? VG var stofnað 6.f ebrúar 1999. Man einhver sem tók þátt um hvað kosningabaráttan snerist  það árið? Var verið að kjósa um Kárahnjúkavirkjun? Mér vitanlega var hún ekki á dagskrá þá.
Auður – glæsilegur og verðugur fulltrúi þjóðarinnar

Auður – glæsilegur og verðugur fulltrúi þjóðarinnar

Það er mér mikið undrunarefni sem fram kemur í pistli Þjóðólfs hér á síðunni þar sem hann segist ekki hafa frétt af framboði frú Auðar Bessadóttur til forsetaembættisins fyrr en í gær.

Er Auður á leið til Bessastaða?

Svo lítið hefur farið fyrir forsetaframbjóðandanum Auði að ég hafði ekki hugmynd um framboð hennar fyrr en í morgun þegar ég renndi yfir skoðanakönnun Fréttablaðsins.

Tvígengisvélin hikstar

Sæll og blessaður Ögmundur! Gerast nú veður innlendra stjórnmála válynd, með dýpkandi geðlægðum íslenskra stjórnarherra, í kjölfar aukins þrýstings þeirra veðrabrigða sem fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla mun valda.