 
			En ef hún hefði verið dóttir Saddams Husseins?
			
					18.07.2003			
			
	
		Ég er búinn að gleyma því hvað tónlistarmaðurinn hét sem ætlaði að halda konsert í Vín, eða var það Búdapest, og gerði þá "sjálfsögðu kröfu" að smíðaður yrði bar baksviðs nákvæmlega eins og barinn var á hótelinu sem hann bjó á og "hafði tekið ástfóstri við".
	 
						