 
			Réttindabarátta samkynhneigðra
			
					13.08.2003			
			
	
		Hinsegin dagar eru að verða fastur liður í sumardagskrá landsmanna og mælast vel fyrir. Í litskrúðugri fjöldagöngu skemmtir fólk sér og sýnir jafnframt hug sinn til mannréttindabaráttu samkynhneigðra.
	 
						 
			 
			