 
			Hver er afstaða ríkisstjórnarinnar til mannréttindabrota í Palestínu?
			
					14.10.2003			
			
	
		Birtist í DV 13.10.2003Ljóst er að ástandið í Palestínu er löngu orðið geigvænlegt – en versnar þó enn. Undarlegt er hve dofinn heimurinn virðist vera gagnvart þeirri atburðarás sem við verðum nú vitni að.
	 
						