
TAKK FYRIR SKÝRINGU OG BRÝNINGU
21.12.2016
Takk fyrir viðtalið á Rás 2 í morgun um Grímsstaði á Fjöllum en ekki síður brýninguna sem þingmenn fengu í lífeyrismálinu:. http://www.ruv.is/frett/stjornarandstadan-stodvi-lifeyrismal . Ég saknaði málflutnings af þessu tagi í þinginu í gær.