Fara í efni

TAKK FYRIR SKÝRINGU OG BRÝNINGU

Takk fyrir viðtalið á Rás 2 í morgun um Grímsstaði á Fjöllum en ekki síður brýninguna sem þingmenn fengu í lífeyrismálinu:
http://www.ruv.is/frett/stjornarandstadan-stodvi-lifeyrismal
Ég saknaði málflutnings af þessu tagi í þinginu í gær. Þessi rödd var hreinlega ekki til staðar. Það var hún hins vegar síðastliðið haust og hvet ég alla til að hlusta á þessa ræðu:: http://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20160908T134657&horfa=1
Kennari