
MIKIL REIÐI, EN ER HÚN RÉTTLÁT?
06.11.2016
Öryrkjum og lágtekjufólki svíður hækkanir til þingmanna, ráðherra og forseta Íslands. Þessu fólki svíður að kjaramisréttið sé aukið, því bilið á milli þess og hálaunatoppa eykst með þessu.