Fara í efni

Frá lesendum

"OG ÞAÐ SEGI ÉG SEM KVEN-RÉTTINDA-KONA"

Ég hef í forundran fylgst með umærðunni í kjölfar ummæla þinna á þá lund að stundum sé reynt að nota kynferði sjálfum sér til framdráttar og þá ekki síst  til að skjóta sér undan því að axla ábyrgð í erfiðum málum. Þetta er alveg hárrétt.

ÞÁ FYRST TRÚI ÉG Á MÓDELIÐ

Ég er sammála því að binda leyfilegan launamun í 1 á móti 3. Ég er sammála þér að auðvitað er þetta hægt ef vilji er til þess.

SAMI RASSINN UNDIR ÖLLUM?

Eftir að hafa kynnt mér vaxtabótamálin, og skerðingarnar sen þar koma nú um stundir vegna hækkunar fasteignamats (sem er bara tala á blaði) þá hefði verið rökréttast að kenna framsóknaríhaldinu um allt þetta.

AÐ SLEPPA TAKINU

Að vera án sjálfsins er að vera sannur og það er sem nóboddíinn. Sá sem sækist ekki eftir einhverju er frjáls.

ÓSKIR UM AÐ ÉG NÁI BATA

Sæll Ögmundur. Ert þú enn að berja höfðinu við steininn varðandi icesave? Ég held að þú þurfir að skoða niðurstöðuna betur og láta af þrjóskunni.

SAMIÐ Á KOSTNAÐ ÞRIÐJA AÐILA!

Sæll Ögmundur. Var að hlusta á þig á Bylgjunni í morgun varðandi einkarekstur heilsugæslu. Er svo hjartanlega sammála þér að þetta væri ófremdarfyrirkomulag.

BREXIT ÚRSLIT KALLA EKKI Á MÍN TÁR!

Ég er sammála þér að gráta ekki Brexit úrslitin en enn einu sinni sjáum við inn í hugarheim Evrópusambandsfólksins.

BARÁTTAN VERÐUR AÐ FARA FRAM UTANDYRA

Alþingi er vonlaust og verður alltaf meira og meira vonlaust!. Nú þarf að taka slaginn utandyra! Það er ekkert annað í stöðunni.. Fótgönguliði.

ÞARF EKKI AÐ STALDRA VIÐ?

Ég hlustaði á eldhúsdagsumræðurnar og varð enn meira hugsi yfir því að þú ætlir að hætta á Alþingi Ögmundur.

AFLANDSEYJA TIL ...

Gammar stunda glæfraspil,. græðgi ræður lífi.. Aflands flytja eyja til,. auðæfi og þýfi.. Kári