
SPURT OG SVARAÐ UM FANGELSIS-MÁL
18.09.2015
Sæll Ögmundur. Mig langar að forvitnast um þína tíð sem innanríkisráðherra.. Samkvæmt þeim heimildum, sem ég hef þá hafðir þú ekki mjög mikinn áhuga á eða tíma til að sinna fangelsismálum.