ÞANNIG LEYSIST ALLT
						
        			01.12.2015
			
					
			
							Öll vandamál leysast með verkfræðilausnum
vegna frjálshyggjunnar sem er á hausnum
þá opnast gáttin
þjóðfélagssáttin
og allt fellur í blóma með þvílíkum rausnum.
Pétur Hraunfjörð
