
ANDSTAÐA BEGGJA FYLKINGA VIÐ RAMMAÁTLUN
26.05.2015
Um áratugaskeið hafa helstu rök virkjanasinna og náttúruverndarsinna, þegar tekist er á um virkjun eða vernd, verið þau að nauðsynlegt sé að flokka virkjunarkosti á faglegan hátt, annað hvort vernda viðkomandi náttúru eða virkja, gera rammaáætlun.