
UM ÁKALL LANDLÆKNIS
09.06.2015
Sæll Ögmundur. Nú vona ég að Landlækni verði að ósk sinni og verkfallinu á Landspítalanum verð aflýst. Frændi minn sem ég minntist á í skilaboðum til þín fór í aðgerð fyrir nokkrum dögum og reyndist töluvert meira að honum, en læknar höfðu gert ráð fyrir.