
KAÞÓLSKA KIRKJAN BORGI
04.03.2015
Ég er sammála því sem þú sagðir einhvers staðar í fjölmiðlum, að Kaþólska kirkjan á að borga sanngirnisbætur fyrir þau ungmenni sem urðu fyrir ofbeldi í Landakotsskóla og langar mig til að hvetja ríkisstjórnina til að höfða mál á hendur kirkjunni til að ná í þessa peninga.