BETRI AFKOMU LÁGLAUNA- OG MILLITEKJUFÓLKS OG MEIRI JÖFNUÐ
						
        			19.04.2015
			
					
			
							
Það er hárrétt hjá þér að hægt er að leysa kjaradeilurnar og koma í veg fyrir verkföll ef komið er til móts við láglauna- og millitekjufólkið og hálaunafólkið lækkar um leið við sig kjörin. Þá held ég að yrði fljótsamið. Láglaunafólk þarf aukinn kaupmátt og um leið meira sýnilegt réttlæti.
Jóel A.