Fara í efni

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

Verkalýðsdagurinn verðskuldar heiður
vegsemdarstígurinn er fáum greiður
heimsbyggðin fagnar
en lítið það gagnar
á heimsvaldasinna og auðvaldsins bleyður.

Hamingjuóskir nú heimsbyggð ég sendi
á hugsjónardegi ég verkföll á bendi
nú kaupmáttinn lögum
með kröftum við ögum
æfan kapítalismann svo fátæktin endi.

Pétur Hraunfjörð