SKILABOÐ BILDTS
24.07.2009
Á sama tíma og útvarp ríkisins messar yfir landslýð um ágæti evrópskrar samvinnu, og á meðan sá Evrópuklúbbur íslenskra háskólamanna, sem sleginn er ESB-styrkjaglýju, útbreiðir fagnaðarerindið, berast skilaboð frá fulltrúum evrópsku stórfyrirtækjasamsteypunnar út til Íslands.