
HVAR ER FRELSIÐ, HVAR SAMKEPPNIN?
29.07.2009
Það hryggir mig að sjá hversu auðveldlega skynsamt fólk fellur fyrir málflutningi svonefndra frjálshyggjumanna. Nýlegar vangaveltur um aðkomu einkaaðila að heilbrigðiskerfinu, í formi leigu á aðstöðu í Reykjanesbæ, eru mjög gott dæmi um þessa leiðu tilhneigingu.