Ein einföld spurning. Er Steingrímur viljalaust handbendi Franek landsstjóra AGS? Ástæða þess að ég spyr þessarar einföldu spurningar, er sú að án svars við henni get ég ekki myndað mér skoðun á því hvert VG stefnir.
Þá frétt sá ég á vefmiðlinum www.mbl.is að hópur sem kallar sig PrimaCare stefnir á að opna einkaspítala sem sérhæfir sig í hnjáliða og mjaðmaskiptaaðgerðum því skrifa ég þér grein.
Lán til Magma Energy; Þessi Magma-samningur minnir mig ískyggilega á "Cross-Border-Leasing" -samninga þá, sem þýzk bæjarfélög gerðu fyrir fáeinum árum við bandarísk fjárfestingarfélög til 99 ára til thess m.
Plan Breta og AGS er einfalt: . 1) Íslendingar skrifa undir ábyrgð að upphæð ca. 700 milljarðar króna . 2) Íslendingar taka lán að upphæð 700 milljarðar króna hjá IMF . 3) Lánið sem er geymt í Washington/London, er fryst, þar til við höfum staðið við ábyrgðina.
Sæll.. Ég hef verið að velta fyrir mér þessum tilboðum Magma Energy í orkufyrirtæki hér á landi. Allt í þessu máli minnir mann á aðvaranir sem heyrðust þegar að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kom hér inn í kjölfar hrunsins.
Sæll Ögmundur.. Afhverju er ekki krafan um endurnýjun á vísitölutenginu launa til umræðu á þingi og hjá stéttarfélögunum í landinu? Ég er viss um að vísitölu tenging lána okkar yrði fljót að hverfa ef laun ættu að njóta sömu hækkana.