ÞAKKIR TIL ÓLÍNU
14.09.2009
Mig langar til að þakka Ólínu fyrir lesendabréfið/greinina hér á síðunni hjá þér nýlega Ögmundur undir yfirskriftinni Veröldin að hætti Þorsteins; http://www.ogmundur.is/fra-lesendum/nr/4756/ Þetta er afburða góð pólitísk greining Ólínu á skrifum Þorsteins Pálssonar, fyrrverandi ritstjóra Fréttablaðsins.