UM SIÐFERÐI FORMANNS BSRB
07.09.2009
Hver er þín siðferðilega staða Ögmundur, nú þegar ráðist er að opinberum starfsmönnum af ríkistjórn sem þú situr í? Er þér siðferðislega stætt á því að þykjast vera talsmaður opinberra starfmanna lengur?. Stefán Arngrímsson. . Nokkuð er um liðið síðan þú sendir mér þetta litla bréf Stefán og bið ég þig forláts á að svara seint um síðir.