Ef Eva Joly fer þá er þetta búið spil fyrir okkar þjóð. Ekki nokkur leið að reisa þetta þjóðfélag við ef það á að hylma yfir hinar raunverulegu orsakir hrunsins.
Snýr Baldur Guðlaugsson virkilega aftur til síns fyrra embættis með leyfi stjórnvalda ? . Edda. . Baldur verður ráðuneytisstjóri í Menntamálaráðuneyti en var í Fjármálaráðuneyti.. Með kv.
Blessaður Ögmundur.. Hafsteinn ritar grein til umhugsunar á vefsíðu þinni. Hann nefnir þar svokallaða Icesave reikninga og samkomulag, sem er í burðarliðnum vegna skuldbindinga sem íslensk þjóð er talin þurfa að standa undir.
Sæll Ögmundur. Mig langar að biðja þig að hugleiða þetta áður en þú greiðir atkvæði með Icesave samningunum: . . Bandaríkjamenn sóttu fram á Kyrrahafi eftir 1943 og skömmu síðar stökktu Sovétmenn herjum nasista á flótta.
Hafið þið aldrei spurt lögfræðinga um lögmæti þeirra krafna sem liggja að baki Icesave? Ber okkur lagaleg skylda til að greiða skuldir einkafyrirtækja? Og gætum við það þó við vildum? Af hverju eru alltaf bara dregnir að landi hagfræðingar til álitsgjafar? (með fullri virðingu fyrir þeim ).
Mikið létti mér við að lesa Sunndags-Moggann. Sigurjón Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, segir nægar eignir í Bretlandi fyrir Icesafe skuludunum - eða þeim hluta þeirra sem Bretar hafa fengið Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að innheimta.