AF HVERJU MÁ EKKI UPPLÝSA ÞJÓÐINA?
08.06.2009
Hafið þið aldrei spurt lögfræðinga um lögmæti þeirra krafna sem liggja að baki Icesave? Ber okkur lagaleg skylda til að greiða skuldir einkafyrirtækja? Og gætum við það þó við vildum? Af hverju eru alltaf bara dregnir að landi hagfræðingar til álitsgjafar? (með fullri virðingu fyrir þeim ).