Fara í efni

Frá lesendum

Í EYÐIMÖRK FRJÁLS-HYGGJUNNAR

Frábærlega lýsandi er myndskreytingin um Sjálfstæðisflokkinn sem ætlar að ganga hreinn til verks eða hreint til verks samkvæmt kosningaplakati sínu.

NEMA ÁRNI JOHNSEN...

Ögmundur það er rangt hjá þér að skensa Sjálfstæðismenn fyrir að heyja litlausa stjórnarandstöðu. Alla vega verður Árni Johnesen þingmaður Sjálfstæðisflokks á Suðurlandi ekki sakaður um liltleysi.

NOWHERE MAN

Sæll Ögmundur. Ég hef verið að reyna að átta mig á niðurstöðunni sem varð á landsfundi Sjálfstæðisflokksins.

GUÐLAUGUR ÞÓR TEKUR TIL Á ÓHREINA SKOLINU

Guðlaugur Þór fagnaði sínum stærsta kosningasigri um síðustu helgi. Hann er nefnilega að eigin sögn og vina hans, maður sem þorir.

REYNSLULEYSI?

Mikil mistök eru það af Steingrími J Sigfúsyni að gera Svavar Gestson að formanni samninganefndar um Icesasve. Svavar Gestsson er nefnilega svo reynslulaus.

RANGLÁT NIÐURSKURÐAR-STEFNA

Sæll Ögmundur.. Ég er ungur læknir og tilheyri þar með þessum hópi mjög vel stæðra samkvæmt þinni skilgreiningu.

TILVONANDI FORTÍÐARVANDI

Vísitala neysluverðs fyrir janúarmánuð var 334,8 og fyrir marsmánuð 334,5 stig. Sem sagt verðhjöðnun fyrstu þrjá mánuði ársins.

ÆTLIÐ ÞIÐ AÐ LÁTA ALÞJÓÐA-GJALDEYRIS-SJÓÐINN STEYPA OKKUR Í GLÖTUN?

Ef vextir eru 25% einsog nú er á yfirdráttarskuldum hjá heimilum og fyrirtækjum, þá þýðir það að uppsafnað tvöfaldast skuldin á tveimur og hálfu ári.. Verðbólga er nú 5-6% og sennilega miklu minni, þar sem verðhjöðnun á húsnæðismarkaði mælist illa, þar sem engin hreyfing er á fasteignum, samkvæmt fasteignasölum.

HELGUVÍKURÓRÁÐ

Alveg ótrúlegir hlutir eru að gerast í íslenskri pólitík ef iðnaðarráðherra ætlar virkilega að valta yfir samráðherra sinn umhverfisráðherra og knýja í gegn gælumál sitt á þeim forsendum að annars mundu 4000 störf sópast út af borðinu.

FRÉTTASTOFA RÚV: FYRIR HVERN?

Flott hjá Sjónvarpinu að segja frá úrslitum VG í Kraganum! Hélt kannski að eins færi fyrir VG í sjónvarpsfréttunum og í hádegisfréttum RÚV að ekki væri pláss fyrir úrslit hjá VG vegna umfjöllunar um Sjálfstæðisflokk og Samfylkingingu.